Meðferð og ráðgjöf fyrir þig og þína

Sjálfsmildi

Sjálfsmildi er meðferðarstofa þar sem hjúkrunar-og fjölskyldufræðingarnir Jónína Lóa Kristjánsdóttir og Ragnheiður Kristín Björnsdóttir bjóða upp á árangursrík og gagnreynd meðferðarúrræði þar sem boðið er uppá heildræna meðferð. Meðferðaraðilar eru vel menntaðir og uppfylla fagleg skilyrði til að veita viðurkennda samtalsmeðferð.

Þjónusta

Fjölskyldu - einstaklings -hjóna-/parameðferð og ráðgjöf

  • Hjóna - og parameðferð

  • Einstaklingsmeðferð

  • Fjölskyldumeðferð

  • Áfallameðferð

  • Samskiptavandi

  • Kvíði

  • Þunglyndi

  • Heilsuefling

  • Sjálfstyrking

  • Streitustjórnun

  • Meðferðardáleiðsla - Hugræn endurforritun

  • Kulnun

  • Sálræn meðferð vegna langvinnra veikinda

Starfsfólk

Jónína Lóa Kristjánsdóttir

Jónína Lóa Kristjánsdóttir

Parsambandið, fjölskyldu- og einstaklingmeðferð. Áföll, streitustjórnun, kulnun. Samskiptavandi, barnauppeldi, sjálfstyrking, jákvætt hugarfar, slökunar - og meðferðardáleiðsla.

Ragnheiður Kr. Björndóttir

Ragnheiður Kr. Björnsdóttir

Parsambandið, fjölskyldu - og einstaklingsmeðferð. Samskiptavandi, sjalfstyrking, streitustjórnun, kulnun og áföll. Slökunar -og meðferðardáleiðsla

Alis Yngvason

Alís Yngvason

Parasambönd, fjölskyldu- og einstaklingmeðferð, áföll, sjálfsmildi, núvitund, streitustjórnun, kulnun, samskiptavandi og sjálfstyrking.

 

Á staðnum eða fjarviðtöl

Skrifstofa okkar er þægilega staðsett á Selfossi. Við bjóðum einnig upp á fjarviðtöl.

Sjálfsmildi meðferðarstofa er staðsett á 3. hæð í húsnæði Fjölheima-Fræðsluneti Suðurlands.

Tryggvagötu 13, 800 Selfoss

AÐGENGI: Húsið er við hlið Sundhöll Selfoss og gengið inn um aðalinngang. Það er lyfta upp á 3. hæð. Bílastæði eru allt umhverfis húsið og einnig fyrir aftan Landsbankann.